Nice to meat

 

index-rvkmeat-01.jpg

Á að gera vel við sig og sína um jólin með mat og drykk? Við verðum með glæsilegan
fimm rétta jólamatseðil.

_DSC4709.jpg

Jól á
Reykjavík Meat

HANGILÆRI
Flatkaka, rjómaostur, piparrót
---------
GRAFLAX
Sítróna, sinnepsfræ, dill mæjónes
---------
JÓLA SMAKK
Grafin gæs, reykt gæs, hreindýrapaté, heslihnetur,
íslensk ber, rauðlaukur, trufflukem, sinnepsfræ
---------
NAUTALUND & SVÍNASÍÐA
Meðlæti kemur á borðið til að deila
Steiktir sveppir, sveppa krem, mjólkurduft Stökkar smælki kartöflur,
svartur hvítlaukur Eplasalat, sellerí, sinnepsfræ, Portvíns gljái
---------
EPLI & KARAMELLA
Hvítt súkkulaði, kanill, heslihnetur
---------
JÓLA KONFEKT
---------

Jóla lystauki eftir máltíð
PORTVÍN & OSTAR
Portíns glas og 3 týpur af sérvöldum ostum 1490,- á mann

Aðeins í boði fyrir allt borðið
Hægt er að njóta með eða án sérvalinna vína
Verð á mann Fimmtudag-Laugardag 10.500,
og Sunnudag-Miðvikudag 8.900,
-Sérvalin vín 7.950

Jól 2018 bókanir

_DSC4699.jpg

Langar þér og þínum að prufa
eitthvað nýtt um jólin. 
Við á Reykjavík Meat ætlum
að bjóða uppá glæsilegan
5. rétta matseðil frá 17. Nóvember 

VINSAMLEGA ATHUGIÐ AÐ BORÐAPÖNTUN ER EKKI STAÐFEST FYRR EN SVAR HEFUR BORIST MEÐ TÖLVUPÓSTI FRÁ REYKJAVÍK MEAT
INNAN SÓLARHRINGS. 

EINNIG MÆLUM VIÐ MEÐ AÐ PANTA Í SÍMA 557 7665 EF BÓKA Á BORÐ SAMDÆGURS.
EF ÞÚ VILT BÓKA STÆRRI HÓP EN 12 MANNS, VINSAMLEGA SENDU OKKUR TÖLVUPÓST Á
RVKMEAT@RVKMEAT.IS

SUNNUDAGA TIL MIÐVIKUDAGA 8.900 KR,-
FIMMTUDAGA TIL LAUGARDAGA 10.500 KR,-