Hádegismatseðill
NAUTA HAMBORGARI
Beikon-lauk sulta, trufflumajónes, Búri, klettasalat, franskar
2.990,-
RIBEYE STEIKARSAMLOKA
Steiktir sveppir, bearnaise, klettasalat, japanskt majónes, franskar
3.290,-
STEIKAR HAMBORGARI
Nauta fillet, klettasalat, japanskt majónes, steiktir sveppir,
parmaskinka, franskar
3.390,-
NAUTA CARPACCIO
Klettasalat, parmesan, truffluolía, sítróna
2.790,-
HUMARSÚPA
Humar, fennel, hvítt súkkulaði, dill
2.890,-
KOLAELDUÐ RAUÐRÓFA
Heslihnetur, fáfnisgras, perur, dil
2.490,-
CONFIT ANDALÆRI
Romaine, granatepli, fennill, yuzu, smælki kartöflur soðgljái
3.390,-
AF GRILLINU
VIÐ Á REYKJAVÍK MEAT BJÓÐUM STOLT UPP Á HÁGÆÐA KJÖT-, FISK-, GRÆNMETIS- OG VEGAN RÉTTI MATREIDDA Á KOLAGRILLINU OKKAR. VIÐ NOTUM BLÖNDU AF VIÐARKOLUM OG JAPÖNSKUM YAKITORI KOLUM SEM GEFA JAFNAN HITA OG HRÁEFNIÐ FÆR ÞETTA FRÁBÆRA GRILLBRAGÐ
HNETUSTEIK
3.390,-
LAX DAGSINS
Spyrjið þjóninn
2.890,-
TRUFFLUMARINERUÐ NAUTALUND DELUXE
200 g
5.990,-
300 g
7.990,-
LAMBAKONFEKT Á BEINI
250 g
5.590,-
NAUTALUND (Danmörk)
200 g
4.690,-
NAUTA FILLET (Danmörk)
250 g
4.990,-
RIBEYE, 30 daga hangið
250 g
5.990,-
300 g
7.490,-
T-BEIN, 20 daga “dry aged”
550 g
8.990,-
SASHI NAUTALUND
200 g
5.990,-
300 g
7.990,-
SASHI RIBEYE
350 g
8.990,-
Sashi kemur frá danska kjötframleiðandanum JN Meat. JN Meat er margverðlaunaður fyrir kjötframleiðslu sína í World steak challenge sem besti kjötframleiðandinn
MEÐLÆTI
FRANSKAR
Hvítlaukssósa
590,-
DELUXE FRANSKAR
Parmesan, parmaskinka, spicy majónes, vorlaukur
890,-
STÖKKAR SMÆLKI KARTÖFLUR
Svartur hvítlaukur, vorlaukur
690,-
DELUXE SMÆLKI KARTÖFLUR
Trufflumajónes, parmesan, vorlaukur
790,-
SÆTKARTAFLA
Parmaskinka, japanskt majónes, vorlaukur
790,-
BÖKUÐ KARTAFLA
Rjómaostur, truffla
790,-
BLÓMKÁL
Noisette smjör, mjólkurduft
790,-
ASPAS OG BROKKOLINI
Fetaostur, vínber, wasabi-baunir
990,-
STEIKTIR SVEPPIR
Sveppakrem, mjólkurduft
990,-
GRILLAÐ ROMAINE SALAT
Graskersfræ, fennel, dijon sósa
690,-
BLANDAÐ SALAT
Klettasalat, steiktir sveppir, parmesan, truffluolía
890,-
GRILLAÐUR MAÍS
Kimchi, sýrður rjómi, ristaður maís
990,-
Bearnaise sósa
590,-
Nautasoðgljái
590,-
Gráðostasósa
490,-
Hvítlaukssósa
490,-
Truffluolía
490,-
Beikon-lauk sulta
490,-