Jólaseðill

AÐEINS Í BOÐI FYRIR ALLT BORÐIÐ

VERÐ Á MANN:
Fimmtudag – Laugardag 11.900 kr. 
Sunnudag – Miðvikudag 9.900 kr. 

Hægt að njota með eða án sérvalinna vína
Sérvalin vín 9.900 kr. 

HANGILÆRI

Piparót, flatkaka, rjómaostur

GRAFINN LAX

Epli, sellerí, rúgbrauð, dill

VILLISVEPPASÚPA

Rifið andalæri, krækiber

JÓLA SMAKK

Grafið naut – Piparrót, rifsber. Reykt gæs – rauðkál, heslihnetur, íslensk ber. Sveita pate – rauðlaukssulta, stökkt brauð, trufflu majónes

NAUTALUND & SVÍNASÍÐA

Heslihnetur, pura, graskersfræ, stökkt brauð. Meðlæti kemur á borðið til að deila. Steiktir sveppir, sveppa krem, mjólkurduft. Stökkar smælkikartöflur, svartur hvítlaukur, vorlaukur, rauðkál, krækiber, Portvíns gljái

RIS A L’AMANDE

Möndlur, kirsuber, hvítt súkkulaði, karamella, piparkaka

SMÁKÖKUR