Forréttir
HUMARSÚPA
Humar, fennel, hvítt súkkulaði, dill
2.890,-
NAUTA CARPACCIO
Klettasalat, parmesan, truffluolía, sítróna
2.790,-
KOLAELDUÐ RAUÐRÓFA
Heslihneta, fáfnisgras, pera, dill
2.490,-
GRAFINN LAX
Epli, sellerí, rúgbrauð & dill
2.790,-
VILLISVEPPASÚPA
Rifið andalæri, krækiber
2.790,-
JÓLAPLATTI
Grafið naut – piparrót, rifsber. Reykt gæs – rauðkál, heslihnetur, íslensk ber. Sveitapaté – rauðlaukssulta, stökkt brauð, trufflumajónes.
3.890,-
AF GRILLINU
VIÐ Á REYKJAVÍK MEAT BJÓÐUM STOLT UPP Á HÁGÆÐA KJÖT-, FISK-, GRÆNMETIS- OG VEGAN RÉTTI MATREIDDA Á KOLAGRILLINU OKKAR. VIÐ NOTUM BLÖNDU AF VIÐARKOLUM OG JAPÖNSKUM YAKITORI KOLUM SEM GEFA JAFNAN HITA OG HRÁEFNIÐ FÆR ÞETTA FRÁBÆRA GRILLBRAGÐ
NAUTALUND (Danmörk)
200 g
4.690,-
NAUTALUND (Ísland)
200 g
5.190,-
300 g
7.290,-
NAUTA FILLET (Danmörk)
250 g
4.990,-
RIBEYE, 30 daga hangið
250 g
5.990,-
350 g
7.490,-
T-BEIN, 20 daga “dry aged”
550 g
8.990,-
Sashi kemur frá danska kjötframleiðandanum JN Meat. JN Meat er margverðlaunaður fyrir kjötframleiðslu sína í World steak challenge sem besti kjötframleiðandinn
SASHI NAUTALUND
200 g
5.990,-
300 g
7.990,-
SASHI RIBEYE
350 g
8.990,-
Jón Örn í Kjötkompaní framleiðir nautalund deluxe og lambakonfekt sérstaklega fyrir Rekjavík Meat. Við erum eini veitingastaðurinn á Íslandi sem hefur það á matseðli
TRUFFLUMARINERUÐ NAUTALUND DELUXE
200 g
5.990,-
300 g
7.990,-
LAMBAKONFEKT Á BEINI
Steikt medium, stundum meira, aldrei minna. 250 g
5.590,-
LAX
250 g
3.590,-
HNETUSTEIK
3.390,-
BLÓMKÁLS STEIK
Salthnetur, chili, engifer
3.290,-
STEIKUR TIL AÐ DEILA
Spyrjið þjóninn um stærðir sem eru í boði í dag Með steikum til að deila fylgja smælki kartöflur og nautasoðgljái.
RIBEYE Á BEINI
20 daga “dry aged”
1.890,-/100g
PORTERHOUSE
20 daga “dry aged”
1.850,-/100g
KJÖTPLATTI
3 tegundir af okkar bestu nautasteikum: Lund, Fillet, & Ribeye. Fullkomið fyrir 2 að deila
14.990,-
MEÐLÆTI
FRANSKAR
Hvítlaukssósa
590,-
DELUXE FRANSKAR
Parmesan, parmaskinka, spicy majónes, vorlaukur
890,-
STÖKKAR SMÆLKI KARTÖFLUR
Svartur hvítlaukur, vorlaukur
690,-
DELUXE SMÆLKI KARTÖFLUR
Trufflumajónes, parmesan, vorlaukur
790,-
SÆTKARTAFLA
Parmaskinka, japanskt majónes, vorlaukur
790,-
BÖKUÐ KARTAFLA
Rjómaostur, truffla
790,-
BLÓMKÁL
Noisette smjör, mjólkurduft
790,-
RAUÐKÁL
Krækiber
790,-
ASPAS OG BROKKOLINI
Fetaostur, vínber, wasabi-baunir
990,-
STEIKTIR SVEPPIR
Sveppakrem, mjólkurduft
990,-
GRILLAÐ ROMAINE SALAT
Graskersfræ, fennel, dijon sósa
690,-
BLANDAÐ SALAT
Klettasalat, steiktir sveppir, parmesan, truffluolía
890,-
GRILLAÐUR MAÍS
Kimchi, sýrður rjómi, ristaður maís
990,-
NAUTAMERGUR
Beikon-lauk sulta, stökkt brauð, súrdeigs brauð
990,-
Með skoti af Johnnie Walker Whiskey
1.990,-
STEIKT FOIE GRAS
50 g
1.790,-
Bearnaise sósa
590,-
Nautasoðgljái
590,-
Gráðostasósa
490,-
Hvítlaukssósa
490,-
Truffluolía
490,-
Beikon-lauk sulta
490,-